Stórsýningin STÓRELDHÚSIÐ 2019 var haldin fimmtudaginn 31. október og föstudaginn 1. nóvember í Laugardalshöllinni.