Langborðið á Laugavegi 10. ágúst 2023
Dúkað var upp 60 metra langborð á sjálfum Laugaveginum, undir berum himni og haldin ein heljarinnar veisla.
Public House, Sumac og Vínstúkan Tíu sopar héldu gott partí. Matur frá Sumac og Public House og drykkir frá Vínstúkunni.