Langborðið á Laugavegi 10. ágúst 2023

Dúkað var upp 60 metra lang­borð á sjálf­um Lauga­veg­inum, und­ir ber­um himni og hald­in ein helj­ar­inn­ar veisla.

Public House, Sumac og Vínstúkan Tíu sopar héldu gott partí. Matur frá Sumac og Public House og drykkir frá Vínstúkunni.