jolabakstur_m_texta

Jólabakstur með Berglindi

Hér má sjá einfaldar og ljúffengar uppskriftir í Jólabaksturinn. Berglind Hreiðarsdóttir hjá Gotterí og gersemar vann uppskriftirnar úr úrvals hráefni með áherslu á Daim, Milka, Oreo og Toblerone.

Jólabakstur með Dröfn

Dröfn Vilhjálmsdóttir sem heldur úti hinu vinsæla matarbloggi Eldhússsögur úr Kleifarselinu galdraði fram einstaklega bragðgóðar jólauppskriftir þar sem hún lagði áherslu á að nota Dumle, Dumle Dark, Dumle Go Nuts vörurnar ásamt Philadelphia rjómaosti, Danæg eggjahvítum og Törsleffs vanillusykri og vanillustöngum.