Umsókn um reikningsviðskipti hjá Innnes ehf.

Fyrirtækjum í föstum viðskiptum við Innnes stendur til boða reikningsviðskipti eftir samkomulag við innheimtudeild Innnes hverju sinni um greiðslukjör.

Reikningsviðskipti hjá Innnes miðast við að:

 • Viðkomandi fyrirtæki sé í áhættuflokki 1- 5 skv. CIP áhættumati Creditinfo.
 • Hvorki viðkomandi fyrirtæki né forsvarsmenn þess séu á vanskilaskrá Creditinfo.
 • Fari fyrirtækið í CIP 8-10 eða viðkomandi aðilar lenda í alvarlegum vanskilum, er Innnes heimilt án frekari fyrirvara, að breyta reikningnum í staðgreiðslureikning.

Upplýsingum um útgáfu reikninga á lögaðila, fjárhæð þeirra og greiðsludag kann að verða miðlað áfram í Greiðsluhegðunarkerfi Creditinfo.
Innnes er heimilt að tilkynna vanskil lögaðila til skráningar á vanskilaskrá Creditinfo.

Vinsamlega athugið að engin sala er til einstaklinga!

  Sækja um reikningsviðskipti

  Upplýsingar um fyrirtæki:

  Nafn fyrirtækis: *

  Kennitala fyrirtækis: *

  Heimilisfang: *

  Póstnúmer: *

  Bæjarfélag: *

  Netfang: *

  Sími: *

  Upplýsingar um rekstur fyrirtækis:

  ATH. Það verður að fylla út í þennan reit.

  Annað:

  Upplýsingar um gjaldkera:

  Nafn gjaldkera: *

  Netfang gjaldkera: *

  Sími gjaldkera: *

  Heimilisfang fyrir reikninga, ef annað en heimilsfang fyrirtækis:

  Upplýsingar um tengiliði:

  Nafn tengiliðs: *

  Netfang tengiliðs: *

  Sími tengiliðs: *

  Starfstitill tengiliðs: *

  Greiðslufyrirkomulag:

  Sé greitt með kreditkorti gefur það að jafnaði lengri greiðslufrest en reikningsviðskipti, sé þess óskað mun innheimtudeild hafa samband varðandi nánara fyrirkomulag.

  Ef óskað er eftir að greiða fyrir úttektir með kreditkorti, sláið þá inn símanúmeri hér sem innheimtudeild Innnes getur hringt í til að skrá niður kortanúmer í örugga greiðslugátt:

  Viðskiptavinur óskar eftir að fá reikning sendan:

  Skráning í vefverslun:

  Vilt þú skrá þig sjálfkrafa í vefverslun eftir að búið er að stofna fyrirtæki til reikningsviðskipta?

  Ef "Já", vinsamlegast tilgreindu kennitölu ábyrgðaraðila.

  Annað sem viðskiptavinur vill koma á framfæri:

  Vinsamlega athugið að það getur tekið allt að 2 virka daga að stofna nýja viðskiptavini. Ef spurningar vakna er hægt að senda tölvupóst á innheimta@innnes.is eða hringja í síma 532-4000.

  Skilmálar:

  Netföng tengiliða í umsókn verða skráð á póstlista Innnes. Hægt er að afskrá sig með því að fylgja tengli í tölvupósti.