Innnes (áður dótturfélagið Vínnes) hélt stórkostlega vörusýningu í glæsilegum húsakynnum þeirra í Korngörðum 3, 8. september 2022.
Þar voru rúmlega 30 fulltrúar frá heimsþekktum vínframleiðendum frá öllum heimshornum á staðnum til að gera sýninguna sem glæsilegasta.